top of page
völlur.jpg

LÍKAMLEG
FRAMMISTAÐA
UPPÁ NÆSTA ÞREP

Fyrir FÉLÖG sem vilja rauða línu

Fyrir ÞJÁLFARA sem þurfa hægri hönd

Fyrir LEIKMENN sem vilja taka næsta skref

MARKMIÐ

A PERFORMANCE sérhæfir sig í því að efla líkamlega frammistöðu bæði knattspyrnuliða og einstaklinga.

Markmiðið er að styðja við Félög, þjálfara og leikmenn með einföldum og árangursríkum aðferðum til að byggja upp líkamlega frammistöðu. 

A PERFORMANCE er hér til að hjálpa þér að hámarka frammistöðu.

ANDRI FREYR

Ég sérhæfi mig í því að hámarka líkamlega frammistöðu og minnka meiðslatíðni hjá knattspyrnuliðum og einstaklingum.

 

Með yfir áratug af reynslu af líkamlegri þjálfun hef ég þróað bæði þol, styrktar og tactical periodization sem hver og einn getur aðlagað að sínum hugmyndum um leikkerfi, leikstíl og taktík.

Einfalt, skilvirkt og auðskiljanlegt periodization þar sem fókusinn er nr 1, 2 og 3 á fótbolta.

a performance portrait 6.png

KYNNINGARFUNDUR

Hver ert þú?
Ég vinn fyrir félag
Ég er þjálfari
Ég er leikmaður
bottom of page