top of page

MARKMIÐ
A PERFORMANCE sérhæfir sig í því að efla líkamlega frammistöðu bæði knattspyrnuliða og einstaklinga.
Markmiðið er að styðja við Félög, þjálfara og leikmenn með einföldum og árangursríkum aðferðum til að byggja upp líkamlega frammistöðu.
A PERFORMANCE er hér til að hjálpa þér að hámarka frammistöðu.

ANDRI FREYR
Ég sérhæfi mig í því að hámarka líkamlega frammistöðu og minnka meiðslatíðni hjá knattspyrnuliðum og einstaklingum.
Með yfir áratug af reynslu af líkamlegri þjálfun hef ég þróað bæði þol & styrktar periodization sem hver og einn getur aðlagað að sínum hugmyndum um leikkerfi, leikstíl og taktík.
Einfalt, skilvirkt og auðskiljanlegt periodization þar sem fókusinn er nr 1, 2 og 3 á fótbolta.

KYNNINGARFUNDUR
bottom of page




