top of page
FRIÐHELGISSTEFNA
Friðhelgisstefna – A Performance ehf.
A Performance ehf. leggur mikla áherslu á öryggi og meðferð persónuupplýsinga.
Hvað við söfnum
Við söfnum upplýsingum eins og nafni, netfangi, heimilisfangi og greiðsluupplýsingum þegar viðskiptavinir skrá sig, kaupa vörur eða nýta þjónustu okkar.
Tilgangur
Gögnin eru notuð til að:
-
Afgreiða pantanir
-
Senda viðskiptaupplýsingar
-
Bæta þjónustu
Vefkökur (Cookies)
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og mæla notkun vefsins.
Þriðju aðilar
Við deilum gögnum ekki með óviðkomandi aðilum. Öll greiðslugögn eru meðhöndluð af öruggum þriðju aðilum (s.s. Rapyd).
Réttindi þín
Þú átt rétt á að fá aðgang að, breyta eða eyða persónuupplýsingum þínum. Hafðu samband ef þú vilt nýta réttindi þín.
Fyrirspurnir: andrifreyrhaf@gmail.com
bottom of page
