top of page

VIÐSKIPTASKILMÁLAR

A PERFORMANCE

Þessir skilmálar gilda um kaup á vörum og þjónustu í gegnum vefinn www.aperformance.net, sem rekin er af Andri Freyr Hafsteinsson kt. 300691-3159. Sundabakki 12, 340 Stykkishólmur.

 

Þjónusta

Við bjóðum upp áskriftarleiðir í tengslum við þjálfun, fræðslu og persónulega ráðgjöf tengd líkamlegri þjálfun. Áskriftir eru rukkaðar mánaðarlega nema annað sé tekið fram.

 

Greiðslur

Greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt (Rapyd). Öll verð eru í íslenskum krónum og innifela virðisaukaskatt ef við á.

 

Endurgreiðslustefna

Kaup á stafrænum vörum (svo sem rafrænum námskeiðum) eru almennt ekki endurgreidd. Undantekningar kunna að eiga við ef:

  • Um er að ræða kerfisvillu

  • Kaup hafa verið tvítekin

  • Þú telur að A Performance hafi ekki staðið við þá þjónustu sem greitt var fyrir

  • Aðrar sérstakar aðstæður eiga við

Ef þú vilt óska eftir endurgreiðslu, vinsamlegast hafðu samband á andrifreyrhaf@gmail.com innan 14 daga frá kaupum. Við skoðum allar beiðnir af sanngirni.

 

Afhending

Aðgangur að stafrænum vörum eða áskriftum er veittur innan sólarhrings eftir staðfesta greiðslu.

Lög og varnaring

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.

 

bottom of page